3 ára - FJALLAFINKA
Á Fjallafinku eru börn sem verða þriggja ára á þessu ári.
Deildarstjóri er
Áherslur grunnþátta menntunar í þessum árgangi eru sett fram í eftirfarandi markmiðum:
- Að þörfum barna, andlega, líkamlega og félagslega þætti sé sinnt.
- þau læri og búi við umhyggju, jákvæð samskipti, hrós og hvatningu.
- læri borðsiði og samskipti.
- temji sér hreinlæti og efli hæfni sína til sjálfshjálpar.
- fái og njóti útiveru og hreyfingar, í skipulögðum og frjálsum stundum.
- myndi jákvæð og gefandi félagsleg tengsl við önnur börn og fullorðna í skólanum.
- læri og fái að njóta hvíldar/ slökunar og nái tilfinningalegu jafnvægi.
- Þóra Ólafsdóttir Deildarstjóri thora.olafsdottir@mosmennt.is
- Agnieszka Buraczewska
- Dagný Dögg Helgadóttir
- Viktoría Vignisdóttir
- Katla Örk Marteinsdóttir
- Hildur Helga Sævarsdóttir
- Nova Jenn Madrinan