logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttasafn

Bilun í símkerfinu hjá okkur.

07.10.2019 08:50
Það er bilun í símkerfinu hjá okkur. Verið að vinna í að koma því í lag. Við biðjumst velvirðingar á þessu. Hægt er að senda tölvupóst á valdis@krikaskoli.is eða krikaskoli@krikaskoli.is
Meira ...

Fræðsludagur fyrir starfsfólk á morgun þriðjudaginn 24 september.

16.09.2019 10:57
Þá er lokað í öllum grunnskólum bæjarins. Leikskólarnir eru opnir fyrir hádegi. Þetta á líka við um Krikaskóla. Börnin á Kríu/Lunda, Fjallafinku, Uglu og Spóa borða kl 11:20 þau ná því að borða áður en þau fara heim fyrir klukkan 12:00
Meira ...

Um svefn og svefnvenjur barna

04.09.2019 20:33
Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun og höfundur metsölubókarinnar Draumaland - svefn og svefnvenjur gefur góð ráð um svefnvenjur barna á bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudaginn 17.september kl.17:00 - 18:30. http://www.mosfellsbaer.is/forsida/nanar-um-vidburd/2019/09/17/Svefn-og-svefnvenjurbarna-a-bokasafni-Mosfellsbaejar/
Meira ...

Frístundabíll Mosfellsbæjar

04.09.2019 07:50
Frístundabíllinn ekur sem hér segir: Kl.14.25 Varmárskóli – Háholt - Helgafellsskóli – Krikaskóli (14:35) – Höfðaberg – Lágafellsskóli – Varmárskóli Kl. 15:25 Varmárskóli – Háholt - Álafosskvos – Helgafellsskóli – Krikaskóli (15:35)– Höfðberg – Lágafellsskóli – Varmárskóli.
Meira ...

Haustkynning Þriðjudaginn 27 ágúst kl 18:00

26.08.2019 09:01
Kynning fyrir foreldra og forráðamenn á skólastarfi vetrarins, fyrst á sal og síðan á hreiðrum viðkomandi árganga.
Meira ...

Skólasetning verður fimmtudaginn 15 ágúst kl 09:00

07.08.2019 14:45
Við bjóðum börn og foreldra velkomin á skólasetningu á sal kl 09:00 fimmtudaginn 15 ágúst. Þá hittast allir í salnum og Þrúður setur skólann. Umsjónakennarar lesa upp nöfn barnanna sem verða í þeirra umsjón í vetur og fara með þeim upp í hreiðrin. Skólastarfið hefst þá samkvæmt áætlun og frístundin einnig.
Meira ...

Krikaskóli er lokaður mánudaginn 12 ágúst.

07.08.2019 14:44
Þann dag er skipulagsdagur þá er lokað og engin börn koma í skólann.
Meira ...

Skólaslit 21 júní kl 13

14.06.2019 15:24
Skólaslit Krikaskóla verða föstudaginn 21.júní kl.13:00 í sal skólans. Þann dag er hefðbundið skólastarf nema hvað frístundin er lokuð eftir skólaslitin.
Meira ...

Sumarhátíð Krikaskóla er föstudaginn 7. júní kl.13:30 stundvíslega

04.06.2019 12:14
Börnin syngja á sviðinu, yngstu börnin byrja og þau elstu enda. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir á hátíðina. Foreldrafélagið býður upp á kleinur og íspinna á eftir. Mjólk og ávextir verða líka í boði.
Meira ...

Lokað í Krikaskóla 17 mai

14.05.2019 14:00
Föstudaginn 17 mai er starfsdagur í Krikaskóla. Þann dag koma engin börn í skólann.
Meira ...

Síða 7 af 34

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira