logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttasafn

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í Krikaskóla 7.mai

06.05.2019 10:11
Þriðjudaginn 7 mai kl 14:00 fáum við heimsókn frá Skólahljómsveitinni sem mun spila fyrir okkur í salnum hér í Krikaskóla. Þau börn sem nú eru í þriðja bekk geta sótt um núna í vor, ef þau vilja hefja nám í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í haust. Börn sem verða í 3.bekk bekk næsta haust geta líka freistað þess að sækja um. Í skólahljómsveitinni er kennt á öll helstu málm- og tréblásturshljóðfæri sem hljómsveitin á og lánar, auk slagverkshljóðfæra. Hægt er að nota frístundaávísun til að greiða þátttökugjaldið.
Meira ...

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

04.04.2019 12:09
Á morgun föstudaginn 5. apríl verður Litla upplestrarkeppnin haldin hjá 4. bekk í Krikaskóla kl. 13:00.
Meira ...

Klæðumst bláu BLÁA DAGINN 2. apríl

28.03.2019 13:10
Í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í sjötta sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu. Undanfarin ár hafa margir brugðið á það ráð að birta myndir á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #blarapril sem hefur lífgað upp á daginn og hjálpað til við að breiða út boðskapinn
Meira ...

ÚTTEKT Á ÖLLU SKÓLAHÚSNÆÐI BÆJARINS

22.03.2019 13:06
Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 20. mars var tillaga fulltrúa D- og V- lista um úttekt á rakaskemmdum í öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar samþykkt einróma.
Meira ...

Opið hús - miðvikudaginn 27. mars í FMos

18.03.2019 10:01
Síðasta opna hús vetrarins hjá Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar verður miðvikudaginn 27. mars kl. 20:00
Meira ...

Sumarorlofstími og sumardeild leikskólanna

19.02.2019 12:33
Sumarorlofstími leikskóla Mosfellsbæjar verður frá og með 8. júlí til og með 2. ágúst 2019.
Meira ...

Kynningarfundur​ fræðslu og frístundasviðs Mosfellssbæjar um niðurstöður rannsóknar um hag og líðan ungs fólks í bænum

22.01.2019 15:04
Mánudaginn 28. janúar 2019 kl:17:30 – 18:30 í framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.
Meira ...

Leikskólar Mosfellsbæjar loka kl 12:00 föstudaginn 18 janúar 2019

17.12.2018 10:49
Starfsfólk leikskóla Mosfellsbæjar fer á námskeið í tengslum við þróunarverkefnið „Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi“ þann 18. janúar 2019. Því verða leikskólarnir lokaðir frá kl. 12:00 þann dag.
Meira ...

Rauður dagur föstudaginn 14 des. Klæðumst rauðu eða jólasveinahúfum

13.12.2018 13:49
Föstudaginn 14 des er dagurinn til að gefa öllum færi á að finna klæðin rauð og vera í þeim í skólanum. Þeir sem vilja geta líka skartað jólasveinahúfunum sínum.
Meira ...

Foreldrakakó á aðventunni.

05.12.2018 10:50
Föstudaginn 7 des eru foreldrar velkomnir í aðventukakó með börnunum sínum. Frá klukkan 8:30 verður boðið uppá rúnstykki og kakó.
Meira ...

Síða 8 af 34

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira