logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Árganganámskrár

Hér má skoða námsmarkmið fyrir alla árganga barna í Krikskóla.

Námsmarkmiðin eru unnin samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla og Aðalnámskrá leikskóla. Í Krikaskóla er búið að setja saman markmið ýmissa námsgreina og markmiðssetja þemaverkefni fyrir 5 - 9 ára börn. Hér á síðunni getið þið skoðað hvaða þemaverkefni eru unnin ár hvert í aldurshópum og hvaða markmiðssetningar liggja að baki. Einnig eru hér kennsluáætlun 1. og 2. bekkjar og 3. og 4 bekkjar fyrir haustönnina þ.e. frá september til janúar. Þar er hægt að skoða tengingu á milli þemaverkefna og list- og verkgreina. Í kennsluáætlun eru kennarar búnir að setja niður viðfangsefni og markmið fyrir hverja viku til áramóta. Ný kennsluáætlun fyrir vorönn mun koma inn í janúar.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira