logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólinn

Krikaskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum tveggja til níu ára.

Skólinn starfar samkvæmt ákvæðum í Aðalnámskrám leik- og grunnskóla, skólastefnu Mosfellsbæjar og tekur mið af hugsmíðahyggjunni.

Hugsmíðahyggjan er námskenning sem gengur út frá því að þekking sé afurð þess hvernig einstaklingar skapa merkingu úr reynslu sinni. Lögð er áhersla á að námsumhverfið sé opið, verkefnin raunveruleg  og  börnin virk í að byggja upp eigin þekkingu. Lýðræðisleg gildi eru í hávegum höfð  í skólastarfinu.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira