logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Byrjendalæsi

Meginmarkmið Byrjendalæsis er að börn nái góðum árangri í læsi sem allra fyrst á skólagöngu sinni. Gengið er út frá því að börn þurfi lesefni sem kveikir áhuga þeirra, ýtir undir ímyndunaraflið, hvetur þau til gagnrýninnar hugsunar og gefur þeim færi á að mynda merkingarbærar tengingar við eigið líf. Því er margs konar gæðatexti lagður til grundvallar lestrar-kennslunni og hann nýttur sem efniviður í vinnu með stafi og hljóð, sem og vinnu með orðaforða, skilning og ritun af ýmsu tagi.

- Byrjendalæsi - Upplýsingar til foreldra
- Leikur og læsi í leikskólum - Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira