Skólastarfið
Námsumhverfi í anda hugsmíðahyggju stuðlar að virkri uppbyggingu þekkingar hjá hverju barni. Við skipulagningu á námi er áhersla lögð á að tengja nýja þekkingu fyrri reynslu barnsins, einnig á samvinnu barna í verki og að tengja viðfangsefni við nærsamfélagið.
Skólastjóri er Viktoría Unnur Viktorsdóttir - viktoria.unnur.viktorsdottir@mosmennt.is
Sviðstjóri er Ágústa Óladóttir - agusta.oladottir@mosmennt.is
Íþróttafjör / Frístundafjör
Börn í 1. og 2. bekk geta tekið þátt í Íþróttafjöri sem er samstarfsverkefni Aftureldingar og Mosfellsbæjar. Þar fá börnin tækifæri til að prófa margvíslegar íþróttagreinar.
Íþróttafjör er aðeins fyrir börn með frístundarvistun og er kostnaður innifalinn í gjaldi frístundarsels.
Fæði og hollusta
Mötuneyti Krikaskóla starfar samkvæmt samræmdri stefnu skólamötuneyta í leik-og grunnskólum Mosfellsbæjar í samræmi við ráðleggingar Lýðheilsustöðvar.
Sérfræðiþjónusta Mosfellsbæjar
Við sérfræðiþjónustu Mosfellsbæjar starfa tveir sálfræðingar í fullu starfi og einn í hlutastarfi. Til þeirra geta foreldrar og uppeldisstéttir leitað vegna ýmissa erfiðleika barna, svo sem erfiðleika við nám, hegðun, samskipti og vegna vanlíðunar af einhverju tagi.
Meginverkefni:
- Sálfræðiþjónusta við leik- og grunnskóla.
- Umsjón með annarri sérfræðiþjónustu í samstarfi við skólafulltrúa.
- Tengsl við aðrar stofnanir innan og utan bæjarfélagsins.
- Fræðsla og ráðgjöf til foreldra og starfsfólks skóla.
- Forvarnarverkefni, þróunar- og nýbreytnistarf.
- Áætlana- og skýrslugerð og önnur stjórnsýsla.
Starfsmenn:
- Halldóra Björg Rafnsdóttir, sálfræðingur
- Helgi Þór Harðarson, sálfræðingur
- Ragnheiður Axelsdóttir, kennsluráðgjafi
Skýrslur
- 2018 - Lýðheilsa í 8., 9. og 10. bekk
- 2017 - Hagir og líðan í 5., 6. og 7. bekk
- 2016 - Lýðheilsa í 8., 9. og 10. bekk
- 2015 - Vímuefnaneysla í 8., 9. og 10. bekk
- 2014 - Hagir og líðan í 8., 9. og 10. bekk
- 2013 - Vímuefnaneysla í 8., 9. og 10. bekk
- 2013 - Hagir og líðan í 5., 6. og 7. bekk
- 2012 - Vinnuhópur um sérfræðiþjónustu og þjónustu við börn með sérþarfir
Reglur og samþykktir
- Frístundaávísun - Reglur
- Frístundaávísun - Samskiptareglur
- Frístundasel
- Fræðslunefnd
- Grunnskólar - Greiðslur vegna nemenda sem stunda nám utan Mosfellsbæjar
- Grunnskólar - Mötuneyti
- Samskipti leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar og trúfélaga
- Skólaakstur í Mosfellsbæ
- Skólavist og skipting skólasvæða
- Systkinaafsláttur
- Tryggingar á skólatíma
Reglugerðir
- Gerð og búnaður grunnskólahúsnæðis og skólalóða
- Heimakennsla á grunnskólastigi
- Jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla
- Matsnefnd leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólakennara
- Mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskylda sveitarstjórna um skólahald
- Miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín
- Nemendaverndarráð í grunnskólum
- Notkun skólahúsa og samkomuhald í skólum
- Sérkennsla.
- Skólaráð við grunnskóla
- Skólareglur í grunnskólum