logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Óskilamunir

19/02/2010
Mikið er um að börn týni einhverjum fatnaði eða gleyma honum í skólanum og er hægt að rekja það til þess að fatnaðurinn er ekki merktur barninu. Vettlingar geta flækst í vitlaus hólf eða dottið úr vösum í útiveru og ef þeir eru ekki merktir er mjög erfitt að þekkja aftur hver á hvað.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira