logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Starfsdagur í Krikaskóla mánudaginn 3. janúar

29.12.2021
Þann dag koma börnin ekki í skólann, hvorki leik- né grunnskólabörn. Frístundin er ekki í boði. Starfsfólk Krikaskóla verða í skipulagsvinnu. Hlökkum til að hitta alla 4. janúar.
Meira ...

Íbúaþing um menntastefnu Mosfellsbæjar kl 10-12 laugardaginn 20 nóv - á vefsíðu Mosfellsbæjar.

19.11.2021
Minnum á rafrænt íbúaþing um menntastefnu Mosfellsbæjar. Þér er boðið.
Meira ...

Vetrarfrí grunnskóla og starfsdagur

21.10.2021
Mánudaginn 25.október og þriðjudaginn 26.október er vetrarfrí í grunnskólahluta Krikaskóla. Miðvikudaginn 27. október er starfsdagur í Krikaskóla. Þann dag koma börnin ekki í skólann, hvorki leik- né grunnskólabörn.
Meira ...

Símenntunardagur leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar

20.09.2021
Föstudaginn 24. september verður Krikaskóli lokaður vegna fræðslu og símenntunardags leik og grunnskóla Mosfellsbæjar. Engin auka frístund verður í boði þennan dag.
Meira ...

Starfsdagur 19. ágúst og sækja þarf öll börn fyrir kl. 12:00

16.08.2021
Fyrsti starfsdagur skólaársins er fimmtudaginn 19. ágúst næstkomandi eftir hádegi. Börnin þurfa því að fara heim úr skólanum kl. 12:00 þann daginn. Starfsfólk Krikaskóla mun nota tímann vel til að undirbúa og samræma skólastarfið framundan.
Meira ...

Skólasetning Krikaskóla

12.08.2021
Skólasetning Krikaskóla verður næstkomandi mánudag 16. ágúst 2021 og haldin utan dyra. Við munum skipta hópnum vegna samkomutakmarkana. 1. og 4. bekkur mæti kl. 9:30 og 2. og 3. bekkur mæti kl. 10:30. Þau verða hjá okkur hefðbundinn skóladag til kl. 14:00. Frístundin tekur svo við þeim börnum sem skráð hafa verið frá kl. 14:00-17:00.
Meira ...

Sumarorlof 2021

08.07.2021
Sumarorlof í Krikaskóla er frá og með 9. júlí til og með 6. ágúst 2021. .........
Meira ...

Starfsdagur í leikskólanum til kl.12.00

25.03.2021
Leikskólinn er lokaður til kl.12.00 í dag vegna starfsdags, vegna breytinga á reglugerð um skólahald. The preschools is closed today, Tursday 25. march until 12.00, noon because of tightened COVID-19 regulations.
Meira ...

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar

10.03.2021Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar
Innritun barna í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er hafin og fer fram í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar. Foreldrar barna sem er að ljúka 4.bekk sækja um fyrir næsta skólaár enn ekki þarf að sækja um skólavist fyrir börnin sem eru að færast á milli Spóa og 1.bekk í Krikaskóla nema ef þau skipta um skóla.
Meira ...

Skráning í sumarleikskóla sumarið 2021

28.01.2021
Sumarleyfistímabil leikskóla Mosfellsbæjar er frá 15. maí. - 31. ágúst. Leikskólagjald fellur niður einn mánuð á ári, júlímánuð. Sumarleyfi barna er fjórar vikur (20 virkir dagar) sem þurfa að vera samfelldar. Hægt er að bæta við fimmtu vikunni í sumarleyfi og fellur leikskólagjald niður fyrir þá viku líka.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira