logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Kynningarfundur fyrir foreldra

01/10/2012

krikask_01Fimmtudaginn 4.október kl.18 verður kynningarfundur fyrir foreldra barna í Krikaskóla. Fundurinn hefst í matsalnum kl 18.00. Þá verður stutt kynning á hugmyndafræði skólans og öðrum þáttum sem varða skólastarfið í heild. Eftir það bjóða deildastjórar og umsjónarkennarar foreldrum til kynningar á hverju hreiðri fyrir sig þar sem þeir kynna starf vetrarins. Til að sjá dagskránna þarf að ýta á meira.

 

Dagskrá

  • Kynning á hugmyndafræði og leiðum Krikaskóla – Þrúður Hjelm skólastjóri
  • Lestrarnám – Guðlaug Sjöfn Jónsdóttir verkefnastjóri í íslensku
  • Stærðfræði - Kristjana Steinþórsdóttir deildarstjóri Spóa og verkefnastjóri í stærðfræði
  • Elínborg Jóna Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur.
  • Gunnhildur Sæmundsdóttir frá skólaskrifstofu Mosfellsbæjar.
  • Kaffi
  • Hreiður: Deildarstjórar/umsjónakennarar kynna áherslur fyrir hvern aldurshóp
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira