logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólasetning og frístund

10/08/2015

Við ítrekum að þeir sem vilja sækja um frístund í vetur fyrir grunnskólabörn þurfa að gera það í gegnum íbúagáttina sem fyrst. Stofnuð er umsókn með tilgreindum tíma, minnst 4 klst í viku, á bilinu 7.30-9 fyrir hádegi og 14-17 eftir hádegi. Einnig er sótt um mötuneyti í gegnum íbúagáttina. Munið, að ef gera þarf breytingu á vistunartíma eða mötuneyti, er það einnig gert í gegnum íbúagáttina og þarf að gera þær breytingar fyrir 20. hvers mánaðar, ef breytingin á að taka gildi þann 1. næsta mánaðar. Ekki er gerð ný umsókn, heldur tímanum breytt í fyrstu umsókninni. Ef þetta vefst fyrir einhverjum, má einnig senda póst á   trausti@krikaskoli.is

Hér má lesa nánar um frístund og mötuneyti.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira