logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Jóla- og nýárskveðja

23.12.2015Jóla- og nýárskveðja
Starfsfólk Krikaskóla óskar nemendum sínum, foreldrum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þakkir fyrir gæfuríkt samstarf á árinu sem er að líða.
Meira ...

Jólaball Krikaskóla

17.12.2015Jólaball Krikaskóla
Á morgun föstudag verður jólaball Krikaskóla haldið með öllu tilheyrandi. Skemmtunin hefst klukkan 10. Allir árgangar safnast saman í matsal og dansa í kringum jólatréð og aldrei að vita nema hvítskeggjaðir karlar komi og syngi með.
Meira ...

Röskun verður á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudag - English below

08.12.2015Röskun verður á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudag - English below
Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag þriðjudag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgefa þau ekki fyrr en þau eru í öruggum höndum starfsfólks. Gera má ráð fyrir töfum á umferð, það getur því tekið lengri tíma að komast í skólann. Nánari upplýsingar eru á shs.is og á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Meira ...

Tilkynning vegna veðurs

07.12.2015
Lýst hefur verið yfir óvissuástandi á höfuðborgarsvæðinu. Íbúum höfuðborgarsvæðisins er ráðlagt að vera ekki á ferðinni eftir klukkan 17:00 í dag.
Meira ...

Dagur íslenskrar tónlistar-Myndband

01.12.2015
Börnin í Krikaskóla tóku þátt í degi íslenskrar tónlistar í dag með samsöng.
Meira ...

Foreldrakaffi

30.11.2015
Kæru foreldrar. Fimmtudaginn 3. desember næstkomandi verður hið árlega foreldrakaffi í Krikaskóla, þar sem foreldrum gefst tækifæri á að eyða notalegri stund með börnum sínum í skólanum. Boðið verður upp á rjúkandi heitt kakó og bollur að venju og vonumst við til að sjá sem flesta á fimmtudaginn í huggulegri samverustund frá 8.30 til 9.30.
Meira ...

Opið hús: Meðvirkni barna

23.11.2015
Á öðru opna húsi vetrarins ætlar Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi frá Lausninni að fjalla um meðvirkni barna. Eru börn meðvirk? Hvernig þróast meðvirkni í uppvextinum og á hvaða hátt birtist hún þegar við verðum eldri?
Meira ...

Aðventustund foreldrafélagsins í Krikaskóla

11.11.2015
Sunnudaginn 22. nóvember frá kl. 11 til 13 stendur foreldrafélag Krikaskóla fyrir piparkökuskreytingum og býður börnum í Krikaskóla og fjölskyldum þeirra að eiga notalega stund saman.
Meira ...

Opið hús:Umferðarreglurnar á netinu

22.10.2015
Fyrsta opna hús vetrarins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar verður haldið miðvikudaginn 28. október klukkan 20 í Listasal Mosfellsbæjar.
Meira ...

Starfsdagur og vetrarfrí

16.10.2015
Á mánudaginn næstkomandi, 19. október, verður starfsdagur í Krikaskóla og er því ekkert skólahald þann daginn.
Meira ...

Síða 1 af 4

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira